Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Nýjasta snilldarhjólið frá Lamson.  Magnaður bremsubúnaður.  Í stað þess að nota flatan disk líkt og aðrir framleiðendur gera er bremsuflöturinn í Lamson hjólunum kónískur.  Bremsuflöturinn er því mun stærri en á hefðbundnum hjólum sem gerir það að verkum að bremsuátakið er mjúkt og hnökrafrítt.

Bremsan ásamt vandaðri legu liggur í lokuðum öxli sem hindrar að sandur og óhreinindi hafi áhrif á bremsuverkið.

Lamson Speedster er úr léttmálmi og brynjað með rispufrírri húð.  Lamson Speedster er svokallað ULA hjól eða "Ultra Large Arbour".  Kjarninn er breiður og línan hringast ekki þétt.  Þetta þýðir minna minni í flugulínu auk þess sem veiðimaður er fljótari að spóla inn slaka á línu sem ótvírætt er mikill kostur.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
2
54.900.- kr.
3
59.900.- kr.
3.5
62.900.- kr.
4
72.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is