Rio Scandi VersiTip - tvíhendu skotlína
Skothausakerfi frá Rio, ætluð tvíhendum. Tiltölulega stuttur tvíhenduhaus ásamt rennilínu og nokkrum sökkendum. Með þessum pakka er tvíhenduveiðimaðurinn fær í allan sjó. Þyngdin liggur í stuttum skothausnum.
Þú pantar Rio Scandi Versitip í netverslun Veiðihornsins. Við sendum þér línuna samdægurs og borgum flutninginn á pósthús næst þér.
|