Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Kinetic Pitcher veiðistöng og hjól

Stöngin er kraftmikil 7,6" fyrir beituþyngd 4 - 21gr.  Þetta er stöng sem hentar frábærlega í spúna og spinneraveiði í silung.  Hjólið er áreiðanlegt hjól, létt og sterkt með mjúkum inndrætti og góðri bremsu.  5 ryðfríar stállegur í hjólinu. 


Verğ
Fjöldi
22.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is