Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Waterworks Lamson Cobalt

Nýja flaggskipið frá þessum virta bandaríska framleiðanda.

Sterkasta og besta hjól sem komið hefur frá Waterworks Lamson.

Hjólið er einkum hugsað og smíðað til að glíma við sterkustu sjávarfiska en að okkar mati henta minni stærðir einnig vel á tvíhendur.

Cobalt er smíðað úr 6061 áli, titanium og ryðfríu stáli.

Bremsubúnaður Cobalt er einstakur og að sjálfsögðu innsiglaður í öxli hjólsins.  Hjólið er allt brynjað með sterkustu húð.

Waterworks Cobalt er einstakt hjól sem við bjóðum í 3 stærðum.

Minnsta hjólið er 142 gr. og hentar vel á switch stangir og minni tvíhendur en stærri hjólin á stærri tvihendur.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
6
99.900.- kr.
8
109.900.- kr.
10
119.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is