Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

DAM Quick Shadow

Eitt vinsælasta hjólið okkar frá DAM.  Sterkt og vandað hjól með góðri bremus. 

DAM Quick Shadow er fáanlegt í tveim stærðum:
540 hjólið er heppilegt í alla blandaða veiði.  Hjólið vegur 295 grömm og tekur 100 metra af 0,40 mm línu.  Gírun 1:5,1
550 hjólið er tilvalið í laxveiði og sjóbirting.  Hjólið vegur 450 grömm og tekur 100 metra af 0,50 mm línu.  Gírun 1:5,1


Stærğ
Verğ
Fjöldi
540
14.995.- kr.
550
14.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is