Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

DAM QUICK 7 3000 FD

Quick 7 hjólið er flaggskipið í Quick seríunni.  Þýskt hugvit og gæði í gegn fyrir kröfuharða veiðimenn.  Allir íhlutir innan í þessu hjóli eru af bestu gerð.  Þetta er nokkuð hátt gírað hjól sem hentar vel í ferskvatn og saltvatnsveiði.  Inndráttur með þessu hjóli er ofurmjúkur.  Bremsukerfi er alveg innsiglað. Hjólið er úr áli og koltrefjum og er létt og sterkt.

Bremsustilling er framan á hjólinu.  Ein spóla.

Legur: 12
Gírun: 6.2:1
Magn af línu: 0.25/145 mm/m
Þyngd 255 g

 

 


Verğ
Fjöldi
32.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is