Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Okuma Salina

Nýtt hágæð strandveiðihjól frá Okuma.  Sterkt hjól fyrir strandveiðimenn sem gera kröfur.  Ryðfríar legur.  Afar vandað og sterkt kram.  Öflugur bremsubúnaður með diska í framhluta hjólsins.

Okuma Salina 65 vegur 600 grömm og tekur 260 metra af 0,40 mm línu.  Gírunin er 4.8:1


Stærğ
Verğ
Fjöldi
65
33.895.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is