Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Ein al vinsælasta haglabyssan frá Benelli hjá íslenskum skyttum í áraraðir. Hár listi og stutt og breitt forskepti ásamt því að vera útbúin Comfortec bakslagsminnkun í afturskepti. Kemur með 5 þrengingum ásamt stilliplötum fyrir afturskepti. Þessi byssa tók við af M1 byssunni sem hafði setið í fyrsta sæti hjá skyttum um allan heim í áraraðir. Frábær kostur fyrir þá sem vilja háann hlauplista á sína byssu.


Stęrš
Verš
Fjöldi
26"
239.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is