Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Stoeger M3000 MAX4 Burnt bronze

Stoeger M3000 er hálfsjálfvirk, bakslagsskift haglabyssa með snúningsbolta.  Byssan tekur öll skot upp í 3".  Skeftin eru úr plasti og hlaupið er 26".  Byssunni fylgja ólarfestingar, 3 þrengingar og skeptishallaplötur.

Stoeger er í eigu Beretta, hönnuð á Ítalíu og framleidd í Tyrklandi.  Stoeger haglabyssur eru einhverjar söluhæstu haglabyssur á Íslandi síðustu árin.

Burnt bronze útfærslan er með sérstaklega endingargóðri Ceracote húðun sem ver byssuna fyrir tæringu og ryði.


Verğ
Fjöldi
139.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is