Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Stoeger M 3500 Synthetic

NRA í Bandaríkjunum valdi Stoeger 3500 haglabyssu ársins 2012.  Það þarf ekki að hafa fleiri orð um það.

Stoeger 3500 er bakslagsskipt byssa með Benelli snúningsboltanum.  Byssunni fylgja 3 þrengingar og plötur til að breyta afstöðu skeftis.

Stoeger haglabyssur hafa verið seldar á Íslandi allar götur síðan 2002 eða í yfir 10 ár.  Reynslan af Stoeger hér á landi er mjög góð.

Stoeger er áreiðanleg haglabyssa á afar hagstæðu verði.  Að okkar mati er Stoeger einhver bestu kaup í haglabyssum í dag.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
26"
129.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is