Banded ARC vatnsheldur bakpoki
Sterkur 100% vatnsheldur pakpoki í skotveiðina. Samsetningar á pokanum sjálfum eru soðnar saman, saumalausar.
Ytra lag pokans er húðað með DuraMax 600D húðun
Þægilegar axlarólar og púðar á baki
Rúmgóður poki
Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410 veidihornid@veidihornid.is