Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Steyr Mannlicher Scout

Vandaður og vel smíðaður riffill frá Steyr Mannlicher í Austurríki.

Innbyggður tvífótur.  Tvö 5 skota magasín fylgja.  Aukamagasíni er smellt upp í afturskefti.  "Flútað" hlaup.   Innbyggt fram- og aftursigti.  Hörð plasttaska fylgir.

Steyr Scout er fáanlegur í 3 hlaupvíddum: 223 REM, 243 WIN og 308 WIN.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
243 WIN
289.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is