Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 15 įr

Howa Hogue Camo Full Dip

Howa rifflarnir sem eru framleiddir í Japan eru rómaðir fyrir vandað handbragð og mikla nákvæmni.

Howa Model 1500 er hér með Hogue skefti.  "Full Dip Camo"  Riffillinn, festingar og sjónauki er í sama felumynstri. 

HACT gikkurinn er auðstillanlegur.  20" þungt hlaup.  Snittað hlaup.  Laus skotgeymir.

Frábær kaup fyrir kröfuharða skotmenn.

Sjónaukinn er Nikko Stirling Gameking 4-16x44.  Festingar fylgja.


Stęrš
Litur Verš
Fjöldi
22-250 REM
154.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is