Leupold LTO Tracker
Nýr, byltingarkenndur hitasjónauki frá Leupold.
Sjónaukinn nemur hita og er því tilvalinn til að finna t.a.m. særða bráð í myrkri. Nýtist einnig við leitar- og björgunarstörf. Er í notkun í þeim tilgangi hjá Landsbjörgu.
Leupold LTO Tracker er á stærð við vasaljós og afar einfaldur í notkun. Aðdráttur er allt að 6x og hægt að velja um 6 "litapallettur" á skjá. Drægni er allt að 550 metrar.
|