Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Buffalo River Diamond Series byssuskápur

Glæsilegur byssuskápur fyrir 10 byssur

3ja mm stál í veggjum og hurð.  Gataður í baki til veggfestingar.  Boltar fylgja.  Kólfar ganga úr hurð í karm.  Vönduð og áreiðanleg raflæsing. Læsanlegt innra hólf.

Mál: Hæð 150 sm, breidd 45 sm, dýpt 38 sm.  Þyngd 89 kg.

Virkilega vandaður skápur á góðu verði.

Þessi vara er til afgreiðslu í viku 20

 


Verğ
Fjöldi
74.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is