Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Beretta Bellmonte II

Beretta Bellmonte II er hálfsjálfvirk, bakslagsskipt haglabyssa.  26" hlaup úr kaldhömruðu níðsterku stáli.  Boltinn er gamli, góði Benelli boltinn. Bellmonte II kemur í harðri Beretta plasttösku og fylgja henni 5 langar þrengingar, ólarfestingar, skeftishallaplötur og Beretta olía.

Að okkar mati er Bellmonte II skynsamlegustu Beretta kaupin í dag.  Kíktu á Beretta Bellmonte II í Veiðihorninu og láttu sannfærast.

 

 


Stęrš
Verš
26"
Vara er vęntanleg
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is