Scientific Anglers SBT flugulína SBT stendur fyrir Short Belly Taper. Eins og nafnið bendir til er hér á ferð skotlína með áfastri rennilínu. Scientific Anglers SBT er ný lína í anda skandinavísku flotlínanna sem hafa verið vinsælar meðal veiðimanna á Íslandi síðustu ár. Auðvelt að kasta. Tilvalin fyrir byrjendur.
|