Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Teeny T flugulínur

T "serían" af flugulínum frá Jim Teeny er vinsæl þegar koma þarf flugu hratt niður til fisks.  T.d. í köldu vatni eða miklum straumi. 
T "serían" er með öðrum orðum fjölskylda af sökklínum.  Línurnar eru ekki merktar með hinum hefðbundnum AFTM merkingum.

T-130 línan sekkur 10sm á sek og hentar stöngum sem gerðar eru fyrir línuþyngd 4 til 6 (Græn)
T-200 línan sekkur 14sm á sek og hentar stöngum sem gerðar eru fyrir línuþyngd 6 til 9 (Hvít)
T-300 línan sekkur 17sm á sek og hentar stöngum sem gerðar eru fyrir línuþyngd 7 til 10 (Appelsínugul)
T-400 línan sekkur 20sm á sek og hentar stöngum sem gerðar eru fyrir línuþyngd 8 til 12 (Gul)
T-500 línan sekkur 23sm á sek og hentar stöngum sem gerðar eru fyrir línuþyngd 9 til 14 (Blá)

TS línurnar eru með 30 feta sökkhaus og því heldur lengri en T línurnar sem eru með 20 feta sökkhaus

TS-250 línan sekkur 15sm á sek og hentar stöngum sem gerðar eru fyrir línuþyngd 6 til 8 (Laxalbeik)
TS-350 línan sekkur 18sm á sek og hentar stöngum sem gerðar eru fyrir línuþyngd 8 tl 10 (Gul)

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
T-130
11.980.- kr.
T-200
11.980.- kr.
T-300
11.980.- kr.
T-400
11.980.- kr.
T-500
11.980.- kr.
TS-250
11.980.- kr.
TS-350
11.980.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is