Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

RIO Tippet rings

Litlír, sterkir og léttir stálhringir fyrir fluguveiði.  Hringirnir eru settir á endann á "kónískum" taum til að einfalda að hnýta taumaefni framan á hann.  Tippet rings eru líka góðir til að hnýta saman tauma fyrir dropper.  Hringirnir eru fisléttir og hafa ekki áhrif á sökkhraða taumsins. Með tippet rings færðu mun sterkari og öruggari samsetningar á taumum en með því að hnýta taumana beint saman.

Stærð S (20mm) er fyrir silungsveiði og L (30mm) er fyrir lax og sjóbirting.  

10stk. í pakkanum.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
S
1.495.- kr.
L
1.495.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is