Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Mackenzie DTX Atlas Graphene

Mackenzie DTX Atlas Graphene er kraftmikil og létt tvíhenda.

Mackenzie Atlas stangirnar eru í 6 hlutum og því afar þægilegar til flutnings og ferðalaga.

Mackenzie Atlas Graphene er fáanleg í nokkrum lengdum og línuþyngdum 8, 9 og 10.

Hér eru stutt kynningarmyndbönd um Mackenzie flugustangir.  Sjá hér og hér


Stærğ
Verğ
Fjöldi
8127-6
169.900.- kr.
9137-6
169.900.- kr.
10149-6
169.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is