Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Trout Spey er ný nett tvíhenda fyrir léttar línuþyngdir. Trout Spey sem byggð á Konnetic HD er hugsuð sem tvíhenda fyrir silungsveiði en aukning á vinsældum léttra tvíhenda er mikill síðustu árin. Sage Trout Spey er fáanleg í lengdum frá 10,9 til 11,3 fet og línuþyngdum 1,2,3 og 4. Stöngin hentar vel fyrir bæði Scandi og Skagit línur. 

Trout Spey HD stöngin er sérstaklega vönduð og falleg stöng með lífstíðarábyrgð frá Sage. 

Svokölluð "Trout Spey" veiði eða silungsveiði með léttum tvíhendum hefur vaxið gríðarlega í vinsældum í Bandaríkjunum síðustu árin.

Trout Spey veiði er ýmist notuð með skandinaviska kaststílnum og Scandi línum eða Skagit kaststílnum með styttri Skagit hausum.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
1109-4
159.900.- kr.
2109-4
159.900.- kr.
3110-4
159.900.- kr.
4113-4
159.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is