Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Method Switch

Switch stöngin í Method línu Sage hentar vel til veiða í öllum millistærðar ám á Íslandi en einnig frábærlega vel í vatnaveiði þar sem kasta þarf þungum flugum langt, jafnvel í verstu veðrum.

Falleg, hröð og kröftug stöng í fjórum hlutum.  Allar Switch stangirnar eru 11,9 fet og fáanlegar fyrir línuþyngdir 6, 7 og 8.


Stærğ
Verğ Útsöluverğ
Fjöldi
8119-4
159.900.- kr. 95.940.- kr.
7126-4
159.900.- kr. 95.940.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is