Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Grace fluguveiðipakki

Sage Grace er stöng sem Sage framleiðir til styrktar átakinu "Casting for Recovery".
Veiðihornið skilar 30.000 krónum af hverjum seldum Sage GRace fluguveiðipakka til verkefnisins Kastað til bata en nánar má fræðast um verkefnið hér.

Sage Grace er snörp stöng með miklum línuhraða.  Sage Grace er handgerð í Bandaríkjunum og með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

Þú pantar Sage Grace í netverslun.  Við sendum þér stöngina samdægurs og borgum undir flutninginn á pósthús sem er næst þér.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
586-4
109.900.- kr.
890-4
109.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is