Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Salt

Sage Salt er verðlaunastöng frá Sage.  Besta nýja flugustöngin og besta nýja saltvatns flugustöngin eru viðurkenningar sem Salt hefur fengið á sýningum austan hafs og vestan.

Sage Salt er saltvatnsstöng, einkanlega hönnuð til þess að kasta með stærri og þyngri flugum í vindi og þreyta kraftmikla sjávarfiska á borð við Bonefish, Permit, Giant Trevally og Tarpon.  Léttari stangirnar í Salt fjölskyldunni hafa einnig verið vinsælar í Skandinavíu við veiðar á sjóbirtingi frá ströndinni.

Sage Salt er stíf stöng, feykiöflug með miklum línuhraða.

Sage Salt er í fallegum djúpbláum lit.  Salt kemur í fjórum hlutum og vönduðum hólki.  
Allar Sage stangir eru handgerðar í Bandaríkjunum og með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

Þú pantar Sage Salt í netverslun Veiðihornisns.  Við sendum þér stöngina samdægurs og borgum undir flutninginn á pósthús næst þér.

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
690-4
119.900.- kr.
790-4
119.900.- kr.
890-4
119.900.- kr.
990-4
119.900.- kr.
1090-4
119.900.- kr.
1191-4
119.900.- kr.
1291-4
119.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is