Sage Pulse
Ný stöng 2016. Sage Pulse er ný hröð stöng sem leysir Sage Response af hólmi. Pulse er mun aflmeiri og léttari en Response stöngin.
Við eigum Sage Pulse í mörgum lengdum og línuþyngdum á lager í einhendum og tvíhendum.
Allar Sage flugustangir eru handgerðar í Bandaríkjunum og með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.
Hér er stutt kynningarmyndband um Sage Pulse
|