Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Approach pakki

Vandaður samsettur pakki frá Sage.  Í pakkanum er Sage Approach stöng úr grafít IIIe.  Stöngin er miðhröð og sterkbyggð og kemur í fjórum hlutum, fáanleg í ýmsum línuþyngdum.  Hjóið er Sage 2200 og fylgir pakkanum flotlína frá Rio ásamt baklínu og taumi.  Lífstíðarábyrgð á stöng.

Allar Sage flugustangir eru handgerðar í Bandaríkjunum og með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

Þú pantar Sage Approach fluguveiðipakkann í netverslun Veiðihornsins.  Við sendum þér hann samdægurs eða næsta virka dag og borgum flutinginn á pósthús næst þér.


Stærğ
Verğ Tilboğsverğ
Fjöldi
590-4
72.900.- kr. 58.320.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is