Stoeger M3000 Wood Burnt Bronze - Ný byssa 2018
Áreiðanleg hálfsjálfvirk haglabyssa. Búin sömu bakslagsskiptingu og Franchi, með snúningsboltanum frá Benelli. Stoeger er framleidd í verksmiðju í eigu Beretta Holding í Tyrklandi.
Stoeger byssur hafa verið á Íslandsmarkaði frá aldamótum og eru meðal þeirra vinsælustu hér á landi enda einfaldar og áreiðanlegar byssur á afar hagstæðu verði.
|