Sage Payload - Ný stöng haustið 2019
"Fast action" stöng sem er sérstaklega gerð til að kasta stórum flugum og þungum línum í hvaða veðri sem er. Payload er byggð á Konnetic tækni Sage og er öðruvísi en flestar aðrar stangir á markaðnum - hún er hröð í toppinn en mýkri aftan til sem gerir þetta alveg sérstaklega skemmtilega stöng í kasti og í fiski.
Komdu til okkar í Veiðihornið í Síðumúla 8 og fáðu að prufa Sage Payload - veiðitæki sem hentar íslenskum veiðimönnum og aðstæðum alveg sérlega vel.
|