Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

SEiGLER fluguhjól

Besta nýja fluguhjólið á ICAST 2018

Besta nýja fluguhjólið á ICAST 2019

SEiGLER eru framúrskarandi góð fluguhjól gerð fyrir krefjandi sjóveiði.  Hér eru líklega á ferðinni ein áreiðanlegustu hjól í heimi, og því til stuðnings eru öll SEiGLER hjól með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda. 

SEiGLER hjól eru framleidd í USA. 

Hrikalega öflugt "Lever Drag" bremsukerfi, þeas að bremsustillingin er tvöföld.  Þegar þú byrjar að veiða stillir þú hámarks átak sem þú vilt hafa á bremsunni með bláa hnappinum, en þegar þú ert að veiða notastu við rauðu sveifina til að stilla og herða á bremsunni, þetta auðveldar til muna að breyta bremsustillingum þegar barist er við fiska. 

SEiGLER hjólin koma í afar fallegum trékassa.  

Þrjár stærðir eru í boði:

SF (Small Fly) fyrir línuþyngdir 6,7,8

MF (Medium Fly) fyrir línuþyngdir 9,10,11

BF (Big Fly) fyrir línuþyngdir 11,12,13


Stęrš
Verš
Fjöldi
SF
119.900.- kr.
MF
159.900.- kr.
BF
233.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is