Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Byssuskápur fyrir 7 til 8 byssur

Einfaldir og traustir skápar sem uppfylla vinnureglur lögregluyfirvalda um viðurkenningu skotvopnaskápa. 
Skáparnir eru gerðir úr þriggja mm þykku stáli.  Hurð er með kólfalæsingu.  Lamir eru innfelldar.  Skáparnir eru gataðir á bakhlið og fylgja boltar til veggfestingar með.
Hólf / hilla er í hurð.  Í skápnum er læsanlegt innra hólf.

Mál - Hæð 150 sm x breidd 40 sm x dýpt 30 sm. 

 Verš
Fjöldi
48.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is