Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Prijon Kodiak

2 STK EFTIR Á VIRKILEGA GÓÐU TILBOÐI

Prijon Kodiak er stóri bróðir Seayak.  Bátur sem hentar betur stærri og þyngri ræðurum.   Kodiak bátarnir sem framleiddir eru í Þýskalandi eru sterkir og vel byggðir.  Þeir henta vel við íslenskar aðstæður jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.
Prijon Kodiak er velbúinn bátur með þægilegu stillanlegu sæti.  Bak er stillanlegt svo og lærapúðar og fótstig.  Tvær stórar lestar eru á þessum bátum auk daghólfs sem auðvelt er að komast í úr sætinu.


Litur Verš Tilbošsverš
Fjöldi
259.000.- kr. 100.000.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is