Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Fish-Mask hausar

Léttir glærir hausar fyrir straumflugur.  Koma í stað þess að byggja upp hausa úr epoxy eða UV efnum.  Gerir fallegar straumflugur enn veiðilegri.  Augun þarf að kaupa sér og fást í nokkrum litum.  (4mm augu  passa fyrir haus í 4mm stærð o.s.fr.)

10stk. í pakka


Stærğ
Verğ
Fjöldi
4mm
1.295.- kr.
5mm
1.295.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is