Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Evoke

Stærð 8 hentar fyrir switch stangir og stærð10 hentar á tvíhendur.  L stendur fyrir vinstri, þ.e. spólað er inn með vinstri hönd.

Nýjasta hjólið frá Sage hefur vengið verðskuldaða athygli og sérstakar viðurkenningar fyrir hönnun.

Einstakur bremsubúnaður og bremsustilling.  Rammi hjólsins er opinn þannig að hægt er að palma hjólið.
Sage Evoke er fáanlegt í tveim stærðum og þrem litum. 

Sage Evoke er hið fullkomna hjól fyrir kröfuharða fagurkera.

 


Stærğ
Verğ Útsöluverğ
Fjöldi
8 L
79.995.- kr. 39.998.- kr.
10 L
79.995.- kr. 39.998.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is