Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Redington Chromer

Vönduð og vinsæl tvíhenda á góðu verði.

Redington Chromer er byltingarkennd stöng. Fislétt og aflmikil. Nýstárlegt handfang með stömu gripi. Redington Chromer kemur sem switch-stöng og sem tvíhenda í nokkrum lengdum. Chromer er í fjórum hlutum og kemur í hólk. Lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

Hér er stutt kynningarmyndband um Redington Chromer

 


Stærğ
Verğ Útsöluverğ
Fjöldi
6126-4
71.995.- kr. 39.598.- kr.
8116-4
71.995.- kr. 39.598.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is