Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Redington Grande

Flaggskipið frá Redington í fluguhjólum.  Feykilega sterkbyggt hjól með innsiglaðan, framúrskarandi bremsubúnað.
Stór hnappur sem auðveldar að fínstilla bremsuátakið.  Spólan er sérstaklega hönnuð til að taka mikið magn af undirlínu.

Fallegt og sterkt hjól.  Þrír litir og nokkrar stærðir.


Stærğ
Verğ Útsöluverğ
Fjöldi
5/6/7
64.995.- kr. 48.746.- kr.
7/8/9
64.995.- kr. 48.746.- kr.
9/10/11
74.995.- kr. 56.246.- kr.
11/12/13
74.995.- kr. 56.246.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is