Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Kinetic Brutalis bátastöng og hjól

Sjö feta stíf stöng, sérstaklega sterkbyggð.  Uppgefin beituþyngd 40 - 120gr.  Fullkomin stöng fyrir veiði af bryggju bát þar sem von er á stórum fiskum.  Stöngin er tveggja hluta með góðu gripi á haldfangi.

Brutalis hjólið sem kemur með stönginni er áreiðanlegt fjögurra legu hjól.


Stærğ
Verğ Tilboğsverğ
Fjöldi
7 fet
18.995.- kr. 15.196.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is