Redington Sonic Pro HD vöðlupakki
Redington Sonic Pro HDZ öndunarvöðlur. Vandaðar og sterkar, saumalausar öndunarvöðlur. Fóðraðir handvermivasar. Geymsluvasar og áhaldahengi. Áfastar sandhlífar. 3,5 mm neopren í sokkum en 4 mm á álagsstöðum.
Redington Prowler skór. Vandaðir, léttir og sterkir skór. Veldu um gúmmí- eða filtsóla á sama verði.
Hægt að fá aukalega skrúfur í skóna sem gera þá enn stöðugri á hálum árbotni og klöppum.
Vandaður vöðlupakki á afar hagstæðu verði.
Smelltu hér til að sjá stutta kynningarmynd um Redington Sonic Pro HD vöðlurnar
|