Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 15 įr

Infac Sentinel byssuskápur

Vandaður stálskápur með læsanlegu innrahólfi og hurð með kólfalæsingu.  Skápurinn er gerður fyrir 5 byssur en samþykktur af íslenskum yfirvöldum fyrir 3 byssur.  

Hér er því ódýr lausn fyrir þá sem eiga 3 byssur eða færri og vilja geyma þær á öruggan hátt.

Komin er nálægt 20 ára reynsla á vönduðu spænsku Infac skápana hér á landi.

Mál: Hæð 150 sm - Breidd 25 sm - Dýpt 33 sm.  Þyngd 42 kg.

 


Verš
Fjöldi
34.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is