Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Benelli SBE 3 Tungsten

Hér er á ferðinni ein allra flottasta Benelli byssan.  Hún er húðuð með mjög slitsterkri Ceracote húðun og skeptin eru í Optifade camo.  Byssan kemur með 28" hlaupi og 5 framstæðum þrengingum.  Þetta er algjör vinnuhestur auk þess sem hún lítur virkilega vel út.  


Verğ
Fjöldi
359.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is