Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

"The Raven" Leirdúfukastari

Mjög nettur rafmagnskastari sem auðvelt er að taka með sér hvert sem er.  

Kastar dúfunum uþb 50 metra

Fótstig til að kasta dúfum (Hægt er að kaupa þráðlausa fjarstýringu aukalega)

Það tekur einungis 2,5 sek fyrir kastarann að hlaða næstu dúfu fram

Tengist í 12V neyslugeymir eða "startpung" fyrir bíla (fylgir ekki)

 

Magasín fyrir 75 dúfur


Verğ
Fjöldi
74.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is