Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

"Blast Back" skotmark

Fyrir skammbyssur og stór riffilkalíber (allt upp í 30 kalíber)

Mjög sterkt og stöðugt skotmark

Þrjár þykkar stálplötur, þegar platan er skotin fellur hún niður.  Til að endursetja plöturnar í skotstöðu er nóg að skjóta í endaplötuna svo ekki þarf að ganga að skotmarkinu eftir hverja umferð til að endursetja.

 


Verš
Vara er vęntanleg
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is