Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Sage Accel

Sage Accel er kröftug, miðhröð stöng.  Accel er fáanleg í tveim lengdum; 11,4 fet og 13,6 fetum fyrir línuþyngdir 7 og 8.

Sage Accel er í fjórum hlutum.

Allar Sage flugustangir eru handgerðar í Bandaríkjunum og með lífstíðarábyrgð frá framlieðanda.

 


Stęrš
Verš Śtsöluverš
Fjöldi
7136-4
99.900.- kr. 69.930.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is