Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

 Sage One Switch

Það hefur verið sagt um Sage One að hér sé á ferð mesta bylting í flugustöngum frá því grafítið kom til sögunnar.

Sage One er fislétt en um leið bæði sterk og kraftmikil stöng.  Uppbygging grafíttrefjanna í stönginni gerir Sage One mjög nákvæma og auðvelt er að punktkasta jafnvel á lengstu færum.

Sage One er að margra mati langbesta flugustöngin á markaðnum í dag enda hefur hún sópað til sín verðlaunum á öllum helstu sýningum austan hafs og vestan.

Sage One er eins og allar flugustangir frá Sage handgerð á Bainbridge eyju fyrir utan Seattle í Bandaríkjunum.
Allar Sage flugustangir eru með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda. 

Switch stangir eru skilgreindar sem litlar tvíhendur sem hægt er að einhenda með.  Switch stangirnar í One fjölskyldunni frá Sage eru 11,6 fet og fáanlegar fyrir línuþyngd 4 til 8. (7116-4 þýðir 11,6 feta stöng í fjórum hlutum fyrir línuþyngd 7).

 


Stęrš
Verš Śtsöluverš
Fjöldi
6116-4
154.900.- kr. 99.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is