Abel Vaya

94.900 kr.

ABEL hjólin eru smíðuð í Kaliforníu
í Bandaríkjunum. Stofnendur ABEL voru Steve og Gina Abel en þau stunduðu veiðar um allan heim og fannst vanta góð, einföld, áreiðanleg og sterk hjól fyrir stóra fiska.
EINSTÖK KORKBREMSAN ER EITT AF EINKENNISMERKJUM ABEL HJÓLANNA.
Silkimjúkt átakið þegar barist er við stórfisk er algjörlega hnökralaust og nánast útilokað að taumur slitnir eða rifni úr fiski taki hann roku þó bremsa hjólsins sé fast stillt. Hjólin frá ABEL eru gríðarlega sterkbyggð og vel hönnuð. Bilanatíðni ABEL hjóla er nánast engin. ABEL fluguhjólin eru fáanleg einlit í fjölmörgum litum eða fallega handmáluð í fiskamynstri. Nýja hjólið frá ABEL, ABEL VAYA er margverðlaunað hjól. Nú loksins fáanlegt á Íslandi.

Lína Þyngd Baklína
 5 – 6 153 g 90 m
 7 – 8 157 g 130 m
Clear
  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins.
    Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.
Abel