Abu Rucksack Standard

12.995 kr.

Abu Garcia Rucksack Standard

Góður kollur með áföstum rúmgóðum bakpoka. Bakpokinn er klæddur með efni að innanverðu og hólf fyrir t.d. kaffibrúsa. Band er efst í efninu og hægt að draga saman til að pokinn lokist vel. Einnig er band í utanverðum pokanum. Lokið leggst vel yfir pokan og er smellt aftur með tveimur smellum.  Á framhlið pokans er rennilásavasi og inni í honum er einn lyklahringur til að festa t.d. klippur eða töng í.  Hægt er að losa bakpokan af stólnum og nota þá stakan bakpokan og svo samanbrjótanlegan stólinn.  Snilld í vatnaveiðina.

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Abu