Norðurá enn fegurst áa

9.995 kr.

„Innsýn Jóns G. Baldvinssonar í undraheim Norðurár mun án efa koma öllum að gagni sem hug hafa á að læra á Norðurá og ekki síður mun þessi bók verða lesendum til ánægju og yndisauka.“
Friðrik Þ. Stefánsson

Við getum ekki annað en tekið undir þessi orð Friðriks og annarra sem skrifað hafa um þessa nýju, frábæru bók Jóns G. Baldvinssonar. 

Enginn þekkir Norðurá eins vel og Jón G.  Það er því mikill happafengur fyrir alla veiðimenn að þessi bók sé orðin að veruleika.  Skemmtileg bók með frábærum veiðistaðalýsingum.
Bók sem allir stangveiðimenn verða að eiga svo ekki sé meira sagt.