RIO InTouch Outbound Short

15.995 kr.

Einhver vinsælasta línan frá Rio enda ótrúlega auðvelt að kasta henni jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Línan er með stuttum og þungum haus, hönnuð til þess að kasta þungum flugum og túpum langar vegalengdir. Outbound Short er fáanleg sem flotlína en einnig í nokkrum sökkhröðum frá Intermediate (hægsökkvandi) upp í sökkhraða 6. Frábær lína sem kastar sér nánast sjálf. Lykkjur eru á báðum endum. Litir breytanlegir eftir sökkhraða. Einnig fáanleg með glærum hægsökkvandi framenda. XS, Dual Tone.

WF-8-F Heildarlengd línu 30,5 m.

  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.

RIO’s InTouch OutBound Short series of lines are designed to cast large and heavy flies very long distances. Built with RIO’s ultra-low stretch ConnectCore Technology. A short, aggressive front taper easily carries large, weighted streamers, while the powerful head design loads rods deeply and efficiently for effortless casts. A full range of densities make this a very versatile line series. Each line features RIO’s XS Technology for super slick performance, and is built with a supple, coldwater coating that ensures the line remains tangle-free.