RIO InTouch Sinking Lines

15.995 kr.

Framþung sökklína (WF). Ný heilsökkvandi lína frá Rio einkanlega þróuð fyrir vatnaveiði. Intouch Deep línan er fáanleg í sökkhraða 3, 4, 6 og 7. Að okkar mati ein besta vatnaveiðilínan á markaðnum. Kjarninn er laus við alla teygju og því minni líkur á að missa fisk í grannri töku. Góð taumalykkja á framenda línunnar. Fjórir sökkhraðar. Fjórir dökkir litir.

InTouch Deep 3 WF-7-S3 Heildarlengd línu er 30,5 m.

  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.