RIO Intouch Skagit Max GameChanger

10.995 kr.

Líkt og nafnið gefur til kynna er hér á ferð nýr og byltingarkenndur Skagit haus frá RIO.

Auðvelt að kasta þyngstu flugum langar vegalengdir í verstu veðrum. Gamechanger hausarnir eru byggðir þannig upp að fremsti hlutinn sekkur hraðast. Stundum liggur hann á bakvið stein eða ofan í holu. Með Rio Gamechanger Skagit hausnum kemur þú flugunni þangað sem aðrar línur gera ekki. Hafðu samband við sérfræðingana í Veiðihorninu og fræðstu um Rio Gamechanger og Skagit kerfið.

  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.

RIO’s InTouch Skagit Max GameChanger heads are the perfect delivery system for casting large flies and sink tips. The heads feature RIO’s Multi Density Control – a seamless blend of three or four different densities that ensures the smoothest transition of energy when casting, and the very best depth control when fishing. Say goodbye to hinging, weak casts and poor turnover with these killer heads. Each head is built with an ultra-low stretch core for the maximum in sensitivity and performance.

A shooting line and a sink tip are required to make these heads perform at their best.

We recommend RIO’s 3D MOW Tips for the very best in performance. Make sure you balance the density of the front end of your GameChanger with the rear of the 3D MOW tip you are attaching.