RIO Mainstream Trout

8.995 kr.

Góð og ódýr framþung lína sem hugsuð er fyrir byrjendur og veiðimenn sem veiða ekki marga daga á ári. Mainstream línan er nú endurbætt frá eldri árgerðum. Þyngdin liggur í styttri haus en áður auk þess sem línan er um hálfu númeri þyngri en hefðbundini AFTMA kvarðinn segir til um. Byrjendur eiga því auðvelt að ná tökum á fluguköstum með Rio Mainstream. Rio Mainstream er fáanleg sem flotlína en einnig í nokkrum sökkhröðum eða frá hægsökkvandi upp í sökkhraða 6. Línan er einlit. Innbyggð taumalykkja er í framenda línunnar. XS. Rio Mainstream er góð lína á óviðjafnanlegu verði.

Trout WF Floating, Intermediate WF-5-F Heildarlengd línu 24,4 m.

  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.

RIO’s Mainstream series of fly lines have been developed to meet the overall needs of the average and novice fly fisher, and are designed to optimize rod performance with slightly heavier and shorter head lengths.